Hlaðvarpið
59. Magnús Àrnason - Nova
- Author: Vários
 - Narrator: Vários
 - Publisher: Podcast
 - Duration: 0:36:28
 - More information
 
Informações:
Synopsis
Það þarf líklega ekki að kynna Nova fyrir neinum á Íslandi í dag, stærsta skemmtistað í heimi. Sama má segja um Magnús Árnason sem er með titilinn CHIEF DIGITAL OFFICER hann þarf ekki að kynna fyrir markaðsfólki á Íslandi. Magnús hefur unnið hjá fyrirtækjum einsog Íslandssíma, Latabæ, OZ og sat í stjórn Cintamani. Einnig stofnaði Magnús og rak auglýsingastofuna Vatíkanið ásamt félaga sínum. Magnús segir okkur frá hvernig Nova stærsti skemmtistaður í heimi vinnur að sýnum markaðssmálum. Mjög gott spjall sem enginn áhugamaður um markaðsmál má láta framhjá sér fara.